Nýjustu bækurnar okkar:

Nóttin forsíða low.jpg

Árið er 2013 og Kvosin á Álafossi er vinsæll áfangastaður ferðamanna sem langar að sjá listaverk eftir hinn svokallaða svefngengil, konu sem gengur í svefni og málar síðan það sem á vegi hennar verður, þ.e. draumsýnir næturinnar. Þegar hún málar mynd af manni sem hvarf sporlaust ellefu árum fyrr tekur dóttir mannsins til sinna ráða og fær vini sína til að elta konuna inn í dimma skóga að næturlagi.

Ólafur Unnsteinsson er menntaður í sálfræði og hefur unnið sem ráðgjafi á heilbrigðissviðinu undanfarin ár. Hann býr ásamt varðkettinum Mosa í Mosfellsbæ og þar stunda þeir félagar fuglaskoðun og heimspeki ásamt því að leysa gömul morðmál

Skelfingin forsíða low.jpg

Skelfingin (The Terrible) eftir Yrsu Daley-Ward kom út 8. júlí.

Þetta er berorð uppvaxtar- og þroskasaga Yrsu sem ýmislegt hefur starfað s.s. skrifstofustúlka, söngkona, fyrirsæta, kjöltudansari, fylgdarkona og ljóðskáld. Uppsetning bókarinnar er ljóðræn á köflum.