Unnur Lilja Aradóttir er fædd árið 1981. Hún er að mestu leyti alin upp í Breiðholti en býr nú ásamt eiginmanni og þremur börnum á Álftanesi. Unnur er menntuð sem sjúkraliði og hefur starfað við umönnun síðastliðin tuttugu ár. Hún notar frítíma sinn til að skrifa en Einfaldlega Emma er hennar fyrsta skáldsaga.

Kynningar

Vikan 2. tbl. 2020

WIX-Ari Blöndal