top of page

Orkídean - skilafrestur 

2024-02-07 (3).png
Fyrsti skilafrestur fyrir Orkídeuna rann út 1. júlí 2023. Fyrsta verðlaunabók Orkídeunnar mun koma út 22. febrúar 2024 og þá verður höfundurinn kynntur.  Verðlaun fyrir besta handritið eru 250.000 krónur og útgáfusamningur. Handrit sendist á ari@hringana.is. Mega vera undir dulnefni. Tekið er við handritum í samkeppnina allan ársins hring.
 
bottom of page